
Í sumar ætla ég að mála myndir, fullt af myndum... og til að minna mig á það ætla ég að skoða vatnslitamyndir eftir þessa konu sem heitir Laura Trevey til að veita mér innblástur, þær eru svo bjartar og glaðlegar. http://www.etsy.com/shop.php?user_id=6706570&order=§ion_id=&page=2