
Mánudagur, júní 23. 2001 Reykjavík.
Mr. Brown eyes hringdi oft í morgun og í síðasta skiptið þá nennti ég ekki að svara. Labbaði niður í bæ og keypti ávexti. Settist á Súfistann og las Elle og blaðaði í bók um Yoga, drakk kaffi latte úr stórum bolla. Þegar ég svo labbaði fram hjá tjörninni kom ég auga á nýgift par sem var þar í myndatöku...
Mr. Brown eyes hringdi oft í morgun og í síðasta skiptið þá nennti ég ekki að svara. Labbaði niður í bæ og keypti ávexti. Settist á Súfistann og las Elle og blaðaði í bók um Yoga, drakk kaffi latte úr stórum bolla. Þegar ég svo labbaði fram hjá tjörninni kom ég auga á nýgift par sem var þar í myndatöku...